Fara í efni

Umsögn óskast vegna breytingu á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006-2026

Málsnúmer 202003037

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 62. fundur - 24.03.2020

Vopnafjarðarhreppur kynnir nú skipulags- og matslýsingu fyrir breytingar aðalskipulags Vopnafjarðarhrepps 2006-2026. Fyrirhugaðar breytingar aðalskipulags eru tvennar, annarsvegar tillaga að uppbyggingu Þverárvirkjunar og hinsvegar hugmyndir að breyttri línuleið og niðurtekt Vopnafjarðarlínu 1.
Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings gerir ekki athugasemdir við skipulags- og matslýsinguna.