Fara í efni

Ósk um samþykki fyrir breyttri afmörkun þjónustulóðar við Vegg í Kelduhverfi

Málsnúmer 202004043

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 64. fundur - 16.04.2020

Kristinn Sigurður Yngvason óskar eftir samþykki fyrir breyttri afmörkun lóðar undir þjónustustarfsemi í landi Tóveggjar. Núverandi lóð, Veggur, lnr. 228.846, er 1.600 m² að flatarmáli en fyrirhugað er að hún verði 3.072 m² með nýrri afmörkun. Fyrir liggur hnitsettur lóðaruppdráttur unninn af Faglausn.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að ný afmörkun lóðarinnar verði samþykkt.

Sveitarstjórn Norðurþings - 102. fundur - 21.04.2020

Á 64. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að ný afmörkun lóðarinnar verði samþykkt.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.