Fara í efni

Kauptilboð í Höfða 20 - gamla slökkvistöðin

Málsnúmer 202008123

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 337. fundur - 03.09.2020

Borist hefur kauptilboð í fasteignina Höfða 20, gömlu slökkvistöðina, frá Bæjarprýði ehf. að fjárhæð 18.000.000.
Byggðarráð telur fram komið tilboð of lágt þar sem verðmat eignarinnar er 26 milljónir. Byggðarráð hafnar tilboðinu.

Byggðarráð Norðurþings - 340. fundur - 01.10.2020

Borist hafa tvö tilboð í Höfða 20 - gömlu slökkvistöð, annað að fjárhæð 20 milljónir, hitt að fjárhæð 22 milljónir.
Byggðarráð samþykkir að taka hærra tilboðinu í eignina að fjárhæð 22 milljónir og felur sveitarstjóra að ganga frá samningum þar um.