Fara í efni

Fyrirspurn frá Veitingastaðnum Naustinu ehf. varðandi stöðuleyfi fyrir söluvagn við höfnina

Málsnúmer 202009064

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 86. fundur - 12.01.2021

Veitingastaðurinn Naustið ehf. vill kanna möguleika á að hafa lítinn söluvagn á sínum vegum (street food) við höfnina næsta sumar. Vagninn þarf ekki 3ja fasa rafmagn. Sé slíkt stæði í boði viljum við gjarnan sækja hér með um stöðuleyfi frá 1. maí 2021 - 1. sept 2021.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til að hafnarstjóri finni staðsetningu fyrir söluvagninn við höfnina.