Fara í efni

Rekstraráætlun OH 2021

Málsnúmer 202010176

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 212. fundur - 29.10.2020

Rekstraráætlun Orkuveitu Húsavíkur ohf. fyrir árið 2021 er lögð fyrir stjórn félagsins til kynningar og gagnrýni.
Drög að rekstraráætlun Orkuveitu Húsavíkur ohf. vegna rekstrarársins 2021 lögð fram til kynningar og umræðu.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 213. fundur - 11.11.2020

Fyrir liggur uppfærð rekstraráætlun OH fyrir árið 2021 með áorðnum breytingum vegna lækkunar vatnsgjalds A-húsnæðis úr 0,1% af fasteignamati í 0,05%
Stjórn OH samþykkir fyrirliggjandi rekstraráætlun félagsins fyrir árið 2021. Áætluð rekstrarniðurstaða m.v. breyttar forsendur er kr. 86.810.915. Í ljósi samfélagsaðstæðna tekur stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. þá ákvörðun að víkja frá þeirri arðsemiskröfu sem fram kemur í rekstrarstefnu félagsins.