Fara í efni

Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021

Málsnúmer 202102124

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 354. fundur - 25.02.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 4. mars nk.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 355. fundur - 04.03.2021

Sveitarstjóri óskari eftir annari umræðu í byggðarráði um ofangreint frumvarp sem lagt var fram til kynningar á síðasta fundi ráðsins.
Byggðarráð Norðurþings styður framkomið frumvarp enda mun það hafa jákvæð áhrif á minni brugghús til uppbyggingar atvinnulífs, sérstaklega í landsbyggðunum.

Fjölskylduráð - 85. fundur - 08.03.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar, með rafrænu bréfi þann 23. febrúar sl., eftir umsögn á máli 141, frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr.91/2008 (kristinfræðikennsla).
Óskað er eftir að umsögn berist eigi síðar en 9. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0142.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 356. fundur - 11.03.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 19. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/305.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 35/1970, með síðari breytingum., 470. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 23. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0793.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018, 585. mál
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 30. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0993.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframaleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað), 495. mál
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 30. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0826.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísanir, dvalar- og atvinnuleyfi), 602. mál
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 7. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1029.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 358. fundur - 08.04.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um almannavarnir (almannavarnastig o.fl.), 622. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 9. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1077.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 360. fundur - 29.04.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsumlögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), 715. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1194.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 360. fundur - 29.04.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1195.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 360. fundur - 29.04.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 5. maí nk.

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0901.html
Lagt fram til kynningar.