Fara í efni

Páskaleyfi leikskólabarna - Niðurfelling á leikskólagjöldum

Málsnúmer 202103019

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 85. fundur - 08.03.2021

Undanfarin tvö ár hefur sveitarfélagið boðið foreldrum afslátt af vistunar- og fæðisgjöldum í desember sem lið í því að að gefa barnafjölskyldum sem og starfsmönnum og fjölskyldum þeirra tækfæri til aukinnar samveru yfir hátíðirnar.
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar hvort einnig eigi að bjóða foreldrum afslátt í dymbilviku páska.
Fjölskylduráð samþykkir að veita foreldrum þeirra barna sem verða í fríi í dymbilviku afslátt á leikskólagjöldum sem því nemur. Ráðið felur fræðslufulltrúa að útfæra fyrirkomulag í samráði við leikskólastjórnendur og kynna fyrir foreldrum/forráðarmönnum.