Fara í efni

Félagar í Miðjunni hæfingu óska eftir aðstöðu i Kvíabekk til að starfsrækja kaffihús sumarið 2021

Málsnúmer 202103162

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 93. fundur - 30.03.2021

Félagar í Miðjunni hæfingu óska eftir að fá að starfrækja kaffihús í Kvíabekk með sama sniði og gert var sumarið 2020.
Óskað er afstöðu skipulags- og framkvæmdaráðs til erindisins og þess fyrirkomulags að Miðjan hafi húsnæðið Kvíabekk til afnota nk. sumar án endurgjalds.
Skipulags- og framkvæmdaráð fagnar framtakinu og heimilar afnot af Kvíabekk í sumar án endurgjalds til félaga í Miðjunni. Ráðið beinir því þó til fjölskylduráðs að horfa til þess við gerð næstu fjárhagsáætlunar að hafa rými vegna leigu verði horft áfram til Kvíabekkjar í þessu samhengi.