Fara í efni

Ákvörðun hlutahafafundar Síldarvinnslunar hf. um afhendingu á hlutum í SVN eignafélagi ehf. til hluthafa

Málsnúmer 202104003

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 358. fundur - 08.04.2021

Borist hefur erindi frá Síldarvinnslunni hf. þar sem sveitarfélaginu er kynnt ákvörðun hluthafafundar Síldarvinnslunnar hf. um afhendingu á hlutum í SVN eignafélagi ehf. til hluthafa. Hluthöfum stendur einnig til boða að fá greiddan út arð í reiðufé í stað eignarhluta í SVN eignafélagi ehf.
Byggðarráð hyggst fá greiddan út arð í stað eignarhlutar í SVN eignafélagi ehf.