Fara í efni

Málefni Stekkjarholts í Reykjahverfi

Málsnúmer 202107038

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 222. fundur - 27.07.2021

Formaður stjórnar OH, Sigurgeir Höskuldsson leiðir umræður undir fundarliðnum.
Örlygur Hnefill Jónsson hefur óskað eftir að málinu verði frestað.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 225. fundur - 10.11.2021

Fyrir liggur að ræða málefni Stekkjarholts í Reykjahverfi.
Örlygur Hnefill Örlygsson og Valgerður Gunnarsdóttir mættu á fundinn og komu sínum sjónarmiðum á framfæri við stjórn.

Rekstrarstjóra er falið að afla gagna í samræmi við umræður stjórnar á fundinum.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 233. fundur - 08.06.2022

Rekstrarstjóri leggur fram drög að tillögu vegna lagnastæðis í landi Stekkjarholts/Kísilvegar 6 í Reykjahverfi.
Rekstrarstjóra er falið að fylgja málinu eftir í samræmi við fyrirliggjandi gögn.