Fara í efni

Líffræðileg fjölbreytni í borgum og bæjum, tækniskýrsla

Málsnúmer 202109143

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 107. fundur - 05.10.2021

Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sendi meðfylgjandi tækniskýrsla frá samningnum um líffræðilega fjölbreytni um verndun líffræðilegrar fjölbreytni í borgum og bæjum. Skýrslan er framlag og afurð samstarfs borga og bæja víðsvegar um heim á vettvangi samningsins um leiðir til þess að efla og varðveita líffræðilega fjölbreytni í og við borgir og bæi.

Ráðuneytið vonast til þess að sveitarfélög kynni sér efni skýrslunnar og nýti til þess að vinna að eflingu og aukinni vernd líffræðilegrar fjölbreytni í sveitarfélaginu.
Lagt fram til kynningar.