Fara í efni

Golfklúbbur Húsavíkur sækir um lóð A við Katlavöll

Málsnúmer 202201100

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 117. fundur - 01.02.2022

Golfklúbbur Húsavíkur óskar eftir lóð A sem skv. gildu deiliskipulagi golfvallarsvæðis á Húsavík er ætluð til uppbyggingar golfskála.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Golfklúbbnum verði úthlutað lóðinni.

Sveitarstjórn Norðurþings - 120. fundur - 15.02.2022

Á 117. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað;

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Golfklúbbnum verði úthlutað lóðinni.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.