Fara í efni

Bókasöfn Norðurþings

Málsnúmer 202206063

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 120. fundur - 20.06.2022

Deildarstjóri bókasafna Norðurþings kynnti fyrir fjölskylduráði starfsemi safnanna.
Fjölskylduráð þakkar Bryndísi Sigurðardóttur deildarstjóra bókasafna Norðurþings fyrir greinargóða kynningu á starfsemi safnanna.

Fjölskylduráð - 120. fundur - 20.06.2022

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar opnunartíma bókasafna Norðurþings út árið 2022.
Fjölskylduráð samþykkir eftirfarandi opnunartíma bókasafna Norðurþings:

Húsavík:
Alla virka daga frá kl. 10:00 - 17:00.
Laugardaga frá kl. 10:00 - 14:00.
Lokað í júlí.

Kópasker:
Mánudaga frá kl. 16:00 - 18:00
Þriðjudaga frá kl. 15:00 - 18:00
Miðvikudaga frá kl. 12:00 - 16:00
Lokað 20. júlí - 20. ágúst

Raufarhöfn:
Miðvikudaga frá kl. 16:00 - 17:00
Föstudaga frá kl. 14:00 - 15:00.