Fara í efni

Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Garðarsbraut 5

Málsnúmer 202211037

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 139. fundur - 15.11.2022

Óskað er byggingarleyfis fyrir viðbyggingu og breytingum á Garðarsbraut 5 á Húsavík. Teikningar eru unnar af Árna Árnasyni arkitekt.
Skipulags- og framkvæmdaráð fellst á fyrirhugaða viðbyggingu og aðrar breytingar og heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögnum þar að lútandi hefur verið skilað inn. Ráðið minnir á að skv. gildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir göngustíg um lóðina milli Ketilsbrautar og Garðarsbrautar og skal hann tryggður við og eftir framkvæmdina.
Fylgiskjöl: