Fara í efni

Afreks og viðurkenningarsjóður 2022

Málsnúmer 202211069

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 142. fundur - 21.02.2023

Fjölskylduráð fjallar um umsóknir í afreks- og viðurkenningarsjóð Norðurþings.
Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn og rann umsóknarfrestur út þann 19. febrúar.

Fjölskylduráð Norðurþings styrkir eftirfarandi einstaklinga vegna umsóknar í afreks- og viðurkenningarsjóð.

Aron Bjarki Kristjánsson, blak fær úthlutað 45.000 kr.
Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir, blak fær úthlutað 90.000 kr.
Hreinn Kári Ólafsson, blak fær úthlutað 45.000 kr.
Hörður Mar Jónsson, blak fær úthlutað 45.000 kr.
Kristey Marín Hallsdóttir, blak fær úthlutað 90.000 kr.
Sigrún Anna Bjarnadóttir, blak fær úthlutað 45.000 kr.
Sigrún Marta Jónsdóttir, blak fær úthlutað 90.000 kr.
Sigurður Helgi Brynjúlfsson, blak fær úthlutað 45.000 kr.
Alekss Kotlevs, knattspyrna fær úthlutað 90.000 kr.
Valur Snær Guðmundsson, golf fær úthlutað 75.000 kr.

Fjölskylduráð óskar styrkhöfum til hamingju með frábæran árangur í sínum íþróttagreinum á árinu 2022. Ráðið telur ástæðu til að fagna fjölda ungs afreksfólks í sveitarfélaginu og hvetur þau til frekari dáða.