Fara í efni

Ósk um umsögn um tækifærisleyfi vegna sjómannadagsballs Hnitbjörgum

Málsnúmer 202305063

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 430. fundur - 25.05.2023

Fyrir byggðarráði liggur að veita umsögn vegna tækifærisleyfis;

Umsækjandi: Björgunarsveitin Pólstjarnan, kt. 610191-2159, Aðalbraut 25, 675 Raufarhöfn.
Ábyrgðarmaður: Kristín Þormar Pálsdóttir, kt. 280971-2949, Miðás 3, 675 Raufarhöfn.
Staðsetning skemmtanahalds: Hnitbjörg v. Aðalbraut., 675 Raufarhöfn.
Tilefni skemmtanahalds: Dansleikur í tilefni Sjómannadagsins
Áætlaður gestafjöldi: 130. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 18 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 3. júní 2023 frá kl. 00:00 til kl. 03:00 aðfararnótt 4. júní 2023.
Helstu dagskráratriði: Dansleikur með hljómsveitinni SOS.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.