Fara í efni

Ósk um styrk og þriggja ára samningi vegna Menningar- og hrútadaga á Raufarhöfn.

Málsnúmer 202308029

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 161. fundur - 29.08.2023

Nanna Steina, fyrir hönd menningarnefndar á Raufarhöfn, óskar eftir styrk og þriggja ára samningi vegna Menningar- og hrútadaga á Raufarhöfn.
Ingibjörg Hanna vék af fundi undir þessum lið.

Fjölskylduráð þakkar Nönnu Steinu fyrir komuna á fundinn.
Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð 350.000 kr. en fellst ekki á að gera þriggja ára samning.