Fara í efni

Tengjumst í gegnum textíl

Málsnúmer 202312072

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 173. fundur - 09.01.2024

Þekkingarnet Þingeyinga sækir um samstarf við Norðurþing vegna umsóknar um styrk úr Þróunarsjóði innflytjenda vegna verkefnisins "Tengjumst í gegnum textíl" en markmið þess er að bjóða upp á námskeið á sviði textílvinnslu sem stuðlar að samheldni fólks af erlendum uppruna og heimamanna í Norðurþingi.
Fjölskylduráð samþykkir að vera í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga vegna umsóknarinnar.