Fara í efni

Umsókn um byggingarleyfi fyrirfrístundahús að Sultum 11

Málsnúmer 202405100

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 191. fundur - 18.06.2024

Óskað er byggingarleyfis fyrir frístundahúsi að Stekkjarsult 11 í Kelduhverfi. Húsið er 40,0 m² að grunnfleti, á einni hæð og byggt úr timbri. Teikningar eru unnar af Emil Þór Guðmundssyni.
Skipulags- og framkvæmdaráð telur að fyrirhuguð bygging falli að skilmálum deiliskipulags og heimilar því byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögn þar að lútandi hafa borist.