Fara í efni

Afreks- og viðurkenningarsjóður 2024

Málsnúmer 202501077

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 209. fundur - 11.02.2025

Fjölskylduráð fjallar um umsóknir í afreks- og viðurkenningarsjóð Norðurþings. Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn og rann umsóknarfrestur út 5. febrúar sl.
Fjölskylduráð styrkir eftirfarandi einstaklinga vegna umsóknar í afreks- og viðurkenningarsjóð:

Valur Snær Guðmundsson: Golf - 162.000 kr.
Aron Bjarki Kristjánsson: Blak - 312.000 kr.
Inga Björg Brynjúlfsdóttir: Blak - 156.000 kr.
Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir: Blak - 78.000 kr.
Hreinn Kári Ólafsson: Blak - 78.000 kr.
Kristey Marín Hallsdóttir: Blak - 78.000 kr.
Sigrún Anna Bjarnadóttir: Blak - 78.000 kr.
Sigrún Marta Jónsdóttir: Blak - 78.000 kr.
Sigurður Helgi Brynjúlfsson: Blak - 78.000 kr.
Kristján R. Arnarsson: Skotfimi - 38.000 kr.
Rosa Maria Millan Roldan: Skotfimi - 38.000 kr.

Vegna fjölda umsókna leggur fjölskylduráð áherslu á styrkveitingar til barna og ungmenna.

Fjölskylduráð óskar styrkhöfum til hamingju með frábæran árangur í sínum íþróttagreinum á árinu 2024. Ráðið telur ástæðu til að fagna fjölda ungs afreksfólks í sveitarfélaginu og hvetur þau til frekari dáða.