Uppbygging hafnaraðstöðu í tengslum við frekari atvinnuuppbyggingu á iðnaðarsvæðinu á Bakka
Málsnúmer 202502055
Vakta málsnúmerStjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 30. fundur - 18.02.2025
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur minnisblað vegna hugsanlegrar uppbyggingar á hafnaraðstöðu.
Lagt fram til kynningar
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 32. fundur - 05.05.2025
Til umræðu í stjórn Hafnasjóðs er framtíðarskipulag hafnarmannvirkja í tengslum við aðalskipulagsvinnu Norðurþings.
Lagt fram til kynningar.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 33. fundur - 05.06.2025
Fundur
Fulltrúi frá vegagerðinni mun koma á næsta fund stjórnar þann 18. júní nk. og fer yfir málið með stjórn Hafnasjóðs.