Fara í efni

Boð um þátttöku í samráði: Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr.138/2011

Málsnúmer 202509110

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 505. fundur - 25.09.2025

Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 180/2025. Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011.

Umsagnarfrestur er til og með 13.10.2025.
Byggðarráð vísar umsögn vegna frumvarpsins til sveitarstjórnarfundar þann 9. október nk.

Sveitarstjórn Norðurþings - 157. fundur - 09.10.2025

Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 180/2025; Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011.

Umsagnarfrestur er til og með 13.10.2025.
Til máls tóku: Benóný, Helena, Áki og Hjálmar.

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að vinna að umsögn til samræmis við umræður á fundinum og skila fyrir hönd sveitarfélagsins.