Samkomulag um hreyfiverkefni - endurnýjun
Málsnúmer 202512059
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 232. fundur - 16.12.2025
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar endurnýjun á samkomulagi við Íþróttafélagsins Þingeyings vegna hreyfiverkefnis.
Fjölskylduráð felur verkefnastjóra á velferðarsviði að vinna málið áfram og leggja fyrir ráðið að nýju.