Fara í efni

Fjölskylduráð - 95

Málsnúmer 2106006F

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 367. fundur - 08.07.2021

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 95. fundar fjölskylduráðs frá 28. júní sl.
Hjálmar Bogi óskar bókað undir lið 4;
Undirritaður tekur undir með Ungmennaráði þar sem fram kemur í fundargerð frá 23. júní s.l. "Ungmennaráð telur að setja þurfi varanlegt hús fyrir félagsmiðstöð sem ungmenni geti gert að sínu í forgang. Hægt er að skoða samnýtingu á húsnæði fyrir ungmennahús ef gott húsnæði finnst. Ungmennaráð mun skoða húsnæði á næstu mánuðum og skila af sér minnisblaði löngu fyrir áramót?"

Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.