Fara í efni

Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings

41. fundur 12. maí 2015 kl. 13:15 - 13:15 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Erna Björnsdóttir formaður
  • Jóhanna Sigr Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Dögg Stefánsdóttir aðalmaður
  • Áslaug Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Illugi Sigurðsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Kjartan Páll Þórarinsson Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá
Áður en formleg dagskrá hófst var byrjað var á heimsókn í sundlaug Húsavíkur kl 13.15.

1.Frístundaheimili

Málsnúmer 201405035Vakta málsnúmer

Rætt var um opnun frístundaheimilisins Túns í sumar.
Rætt var um opnun frístundaheimilisins Túns í sumar.

Tómstunda og æskulýðsfulltrúa er falið að útfæra opnun frístundarheimilis í sumar áður en skólahald hefst.

2.Golfklúbburinn Gjúfri, ársreikningur 2014

Málsnúmer 201504076Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar

3.Barnahreifing IOGT, undirskriftarátak gegn frumvarpi um frjása sölu á áfengi

Málsnúmer 201504069Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar

4.Landsvirkjun - Sjálfbærniverkefni á Norðurlandi

Málsnúmer 201504019Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

5.TST námskeið

Málsnúmer 201504057Vakta málsnúmer

Tómstunda og æskulýðsnefnd sér sér ekki fært að verða við erindinu.

6.Skáknámskeið fyrir börn og unglinga.

Málsnúmer 201504033Vakta málsnúmer

Tómstunda og æskulýðsnefnd hafnar erindinu en bendir umsækjanda á að hafa samband við skákfélag héraðssambandsins.

7.Sundlaugin í Lundi

Málsnúmer 201403046Vakta málsnúmer

Rætt var um fyrirkomulag sumaropnunar sundlaugarinnar í Lundi. Opnun verður með sambærilegum hætti og síðastliðið sumar. Tómstunda og æskulýðsfulltrúa er falið að ganga frá endanlegri útfærslu og auglýsa opnun laugarinnar.
Áslaug Guðmundsdóttir yfirgaf fundinn kl 15.00 eftir afgreiðslu á máli nr.3

Fundi slitið - kl. 13:15.