Vatnsrennibrautin í Sundlaug Húsavíkur verður opnuð fimmtudaginn 11.júlí kl. 16.00
Slegið verður upp sundlaugarpartí og nafn brautarinnar verður kynnt!
Nú er Míla að hefjast handa við lagningu ljósleiðara Mílu til heimila á Húsavík. Í þessum fyrsta hluta verkefnisins er áætlað að tengja ljósleiðara til 325 heimila. Fyrstu heimilin verða tengd strax í júlí en önnur heimili verða tengd á fjórða ársfjórðungi þessa árs.