Fara í efni

Fréttir

Opnun vatnsrennibrautar í Sundlaug Húsavíkur!

Opnun vatnsrennibrautar í Sundlaug Húsavíkur!

Vatnsrennibrautin í Sundlaug Húsavíkur verður opnuð fimmtudaginn 11.júlí kl. 16.00 Slegið verður upp sundlaugarpartí og nafn brautarinnar verður kynnt!
10.07.2019
Tilkynningar
Míla leggur ljósleiðara til heimila á Húsavík

Míla leggur ljósleiðara til heimila á Húsavík

Nú er Míla að hefjast handa við lagningu ljósleiðara Mílu til heimila á Húsavík. Í þessum fyrsta hluta verkefnisins er áætlað að tengja ljósleiðara til 325 heimila. Fyrstu heimilin verða tengd strax í júlí en önnur heimili verða tengd á fjórða ársfjórðungi þessa árs.
09.07.2019
Tilkynningar
Ljósmynd: Gaukur Hjartarson

Áminning vegna leyfisveitinga fyrir Mærudaga

Sveitarfélagið vill minna alla þá aðila sem hyggjast sækja um tímabundið leyfi til sölu veitinga á meðan á Mærudögum stendur að gera það strax.
09.07.2019
Tilkynningar
Húsavíkurhöfði - breytt deiliskipulag

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings og nýju deiliskipulagi á Húsavíkurhöfða

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings og nýju deiliskipulagi á Húsavíkurhöfða
05.07.2019
Tilkynningar

Rafmagnsbilun á Raufarhöfn

Rafmagnsbilun á Raufarhöfn
04.07.2019
Tilkynningar
Húsavíkurfjall/mynd frá 2010

Sumarlokun Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Sumarlokun Stjórnsýsluhússins á Húsavík
02.07.2019
Tilkynningar
Kaffi Kvíabekkur verður starfrækt við og í Kvíabekk á Húsavík í sumar

Kaffihús í Kvíabekk

Kaffihús í Kvíabekk í skrúðgarðinum á Húsavík
27.06.2019
Tilkynningar
Ærslabelgurinn kominn upp og tilbúinn fyrir unga sem aldna.

Útidagur fyrir alla

Útidagur fyrir alla - Sól og blíða kallar á útiveru fyrir unga sem aldna.
26.06.2019
Tilkynningar
Þórshafnarkirkja

Skegla vikunnar

Skegla vikunnar
25.06.2019
Tilkynningar
Unnið að uppsetningu vefmyndavélar á þaki Kaupfélagshússins. Búið er að koma henni upp og aðeins tæk…

Ný vefmyndavél á Húsavík

Ný vefmyndavél á Húsavík
25.06.2019
Tilkynningar
Sumarfrístund hefur heimahöfn í sumar á 2.hæð í íþróttahöllinni

Að gefnu tilefni - Sumarfrístund

Að gefnu tilefni - fréttamolar frá Sumarfrístund sem hefur farið frábærlega af stað og þátttaka verið framar vonum.
21.06.2019
Tilkynningar
Heimskautsgerð

Skegla vikunnar

Skegla vikunnar
21.06.2019
Tilkynningar