Ráðið hefur verið í starf launafulltrúa hjá Norðurþingi

Ráðið hefur verið í starf launafulltrúa hjá Norðurþingi sem auglýst var í janúar og var Erna Sigríður Hannesdóttir ráðin.
Erna er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst og hefur undanfarið starfað við bakvinnslu og ráðgjöf hjá Sjóvá í Reykjavík.
Erna mun væntanlega koma til starfa í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík í byrjun apríl.

 

Við bjóðum Ernu velkomna til stafa og hlökkum til að fá hana í hópinn.