Æskulýðs- og menningarnefnd
Dagskrá
1.GH Samningamál 2018-
201708051
Samningamál Norðurþings og GH voru til umræðu og kynningar.
2.Völsungur - samningamál 2018-
201707045
Til umræðu voru samningamál Norðurþings og íþróttafélagsins Völsungs.
Samningamál Norðurþings og Völsungs voru til umræðu og kynningar.
Guðrún Kristinsdóttir formaður Völsungs og Þorsteinn Marinósson framkvæmdarstjóri Völsungs komu inná fundinn undir lið nr.2 með kynningu á starfi félagsins.
Fundi slitið - kl. 18:00.