Fara í efni

Æskulýðs- og menningarnefnd

18. fundur 06. febrúar 2018 kl. 16:15 - 18:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Jóhanna Sigr Kristjánsdóttir formaður
  • Dögg Stefánsdóttir varaformaður
  • Áslaug Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Illugi Sigurðsson aðalmaður
  • Kjartan Páll Þórarinsson Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi
  • Stefán Jón Sigurgeirsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Gunnlaugur Stefánsson
  • Soffía Helgadóttir
  • Jónas Hreiðar Einarsson
  • Óli Halldórsson
  • Sif Jóhannesdóttir
  • Hjálmar Bogi Hafliðason
  • Berglind Jóna Þorláksdóttir
Fundargerð ritaði: Kjartan Páll Þórarinsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá

1.GH Samningamál 2018-

Málsnúmer 201708051Vakta málsnúmer

Samningamál Norðurþings og GH voru til umræðu og kynningar.

2.Völsungur - samningamál 2018-

Málsnúmer 201707045Vakta málsnúmer

Til umræðu voru samningamál Norðurþings og íþróttafélagsins Völsungs.
Samningamál Norðurþings og Völsungs voru til umræðu og kynningar.
Guðrún Kristinsdóttir formaður Völsungs og Þorsteinn Marinósson framkvæmdarstjóri Völsungs komu inná fundinn undir lið nr.2 með kynningu á starfi félagsins.

Fundi slitið - kl. 18:00.