Fara í efni

Bæjarstjórn Norðurþings

38. fundur 23. júní 2014 kl. 16:15 - 17:30 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Friðrik Sigurðsson Forseti
  • Olga Gísladóttir aðalmaður
  • Örlygur Hnefill Örlygsson aðalmaður
  • Gunnlaugur Stefánsson aðalmaður
  • Soffía Helgadóttir aðalmaður
  • Jónas Hreiðar Einarsson aðalmaður
  • Kjartan Páll Þórarinsson aðalmaður
  • Óli Halldórsson aðalmaður
  • Sif Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Bergur Elías Ágústsson bæjarstjóri
  • Guðbjartur Ellert Jónsson fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Guðbjartur Ellert Jónsson Fjármálastjóri - og staðgengill bæjarstjóra
Dagskrá

1.Umboð til bæjarráðs

Málsnúmer 201406046Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur tillaga um að veita bæjarráði umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarorlofi bæjarstjórnar. Umboðið er í tvo mánuði frá 23. júní til og með 23. ágúst 2014. Tillagan samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 17:30.