Fara í efni

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

41. fundur 10. september 2014 kl. 15:00 - 15:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Anna Ragnarsdóttir formaður
  • Aðalbjörn Jóhannsson aðalmaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Hnefill Örlygsson aðalmaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Framlög úr Jöfnunarsjóði 2014

Málsnúmer 201309026Vakta málsnúmer

Framlög úr jöfnunarsjóði vegna málefna fatlaðs fólks fyrir árið 2015 kynnt. Farið yfir hvaða þjónustu verið er að veita og hversu margir eru að njóta þjónustunnar.

2.Reglur og verklag hjá Félagsþjónustu

Málsnúmer 201409013Vakta málsnúmer

Reglur um félagslega heimaþjónustu lagðar fram og staðfestarSiðareglur starfsfólks hjá Félagsþjónustu Norðurþings lagðar fram og staðfestar

3.Reglur og verklag í málefnum fatlaðra

Málsnúmer 201409012Vakta málsnúmer

Reglur um félagslega liðveislu hjá Félagsþjónustu Norðurþings lagðar fram og staðfestar Reglur Félagsþjónustu Norðurþings um ferðaþjónustu lagðar fram og staðfestarVerklagsreglur við afgreiðslu umsókna um búsetu með þjónustu fyrir fatlaða lagðar fram og staðfestarReglur um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa lagðar fram og staðfestarReglur um styrki til að breyta húsnæði vegna fötlunar barna - frestað

4.Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Norðurþings

Málsnúmer 201409011Vakta málsnúmer

Endurskoðaðar reglur um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Norðurþings lagðar fram og samþykktar frá 1. janúar 2015

5.Reglur varðandi leiguhúsnæði hjá Norðurþingi

Málsnúmer 201401149Vakta málsnúmer

Reglur um félagslegar leiguíbúðir hjá Norðurþingi ásamt uppfærðu matsviðmiði lagðar fram og staðfestarReglur varðandi leiguhúsnæði hjá hjá Norðurþingi ásamt yfirlýsingu lagðar fram og staðfestar

Fundi slitið - kl. 15:00.