Fara í efni

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

50. fundur 20. ágúst 2015 kl. 16:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Anna Ragnarsdóttir formaður
  • Aðalbjörn Jóhannsson aðalmaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Hnefill Örlygsson aðalmaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Fjárhagsrammi félagsþjónustu fyrir árið 2016

Málsnúmer 201506005Vakta málsnúmer

Fjárhagsrammi fyrir árið 2016 lagður fram til umræðu. Formanni og nefndarmanni falið að ræða við bæjarráð um fjárhagsrammann.

2.Sérstakar húsaleigubætur

Málsnúmer 201508035Vakta málsnúmer

Lagt fram til umræðu.

3.Einstaklingsmál

Málsnúmer 201506054Vakta málsnúmer


Nefndin er sammála um að hafa erindinu.

4.Staðan á Setrinu

Málsnúmer 201508036Vakta málsnúmer

Staðanu í Setrinu kynnt. Samþykkt að stuðla að sjálfbærri starfssemi Setursins í þágu þeirra sem þangað leita.

Fundi slitið - kl. 17:00.