Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

44. fundur 19. nóvember 2014 kl. 16:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Anna Ragnarsdóttir formaður
  • Aðalbjörn Jóhannsson aðalmaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Hnefill Örlygsson aðalmaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Drög að fjárhagsáætlun 2015 lögð fram til umræðu

201410125

Fjárhagsrammi ársins 2015 kynntu, farið yfir tillögur að breytingum sem lagðar verða fyrir bæjarráð

2.Sameiginlegt þjónustusvæði í Þingeyjarsýslum við fólk með fötlun

201411067

Fyrir félags- og barnavendarnefnd liggja drög að samningi sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum um málefni fatlaðra. Félags- og barnaverndarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur eins og hann liggur fyrir.

Fundi slitið.