Fara í efni

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

44. fundur 19. nóvember 2014 kl. 16:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Anna Ragnarsdóttir formaður
  • Aðalbjörn Jóhannsson aðalmaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Hnefill Örlygsson aðalmaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Drög að fjárhagsáætlun 2015 lögð fram til umræðu

Málsnúmer 201410125Vakta málsnúmer

Fjárhagsrammi ársins 2015 kynntu, farið yfir tillögur að breytingum sem lagðar verða fyrir bæjarráð

2.Sameiginlegt þjónustusvæði í Þingeyjarsýslum við fólk með fötlun

Málsnúmer 201411067Vakta málsnúmer

Fyrir félags- og barnavendarnefnd liggja drög að samningi sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum um málefni fatlaðra. Félags- og barnaverndarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur eins og hann liggur fyrir.

Fundi slitið.