Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings
Dagskrá
1.Akstur v. félagslegrar heimaþjónustu í dreifbýli
201204053
Félagsmálastjóra falið að leggja fram tillögu á næsta fundi
2.Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigubætur 112. mál
201202085
Nefndin lýsir ánægju með frumvarpsdrögin.Félagsmálastjóra falið ganga frá umögn.
3.Jafnréttisstefna Norðurþings
201109065
Lagt fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 17:00.