Fara í efni

Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

29. fundur 18. apríl 2012 kl. 15:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Olga Gísladóttir formaður
  • Kristjana M. Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Arnþrúður Dagsdóttir aðalmaður
  • María Óskarsdóttir aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
  • Katý Bjarnadóttir varaformaður
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Akstur v. félagslegrar heimaþjónustu í dreifbýli

Málsnúmer 201204053Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóra falið að leggja fram tillögu á næsta fundi

2.Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigubætur 112. mál

Málsnúmer 201202085Vakta málsnúmer

Nefndin lýsir ánægju með frumvarpsdrögin.Félagsmálastjóra falið ganga frá umögn.

3.Jafnréttisstefna Norðurþings

Málsnúmer 201109065Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 17:00.