Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

32. fundur 16. október 2012 kl. 16:00 - 18:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Olga Gísladóttir formaður
  • Kristjana M. Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Arnþrúður Dagsdóttir aðalmaður
  • María Óskarsdóttir aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
  • Katý Bjarnadóttir varaformaður
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Reglur um liðveislu, kynning

201210059

Nýjar reglur lagðar fram og samþykktar frá og með 1. janúar 2013

2.Kynning á NPA

201210060

Kynning á NPA, ákveðið að skoða málið frekar 2013

3.Jafnréttisstofa óskar eftir skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála

201208005

Skýrslan samþykkt

4.Kynning á fjárhagsáætlun 2013, félagsþjónusta

201210061

Fjárhagsrammi lagður fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 18:00.