Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings
Dagskrá
1.Fjárhagsstaðan
200909048
Fimm mánaða uppgjör lagt fram til kynningar
2.Fjárhagsaðstoð, einstaklingar utan bótaréttar
201208039
Farið yfir stöðuna í málaflokknum
3.Jafnréttisstofa óskar eftir skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála
201208005
Skýsludrög lögð fram til kynningar
4.Starfið í vetur, Miðja og Setrið, skipulagsbreytingar
201208040
Kynning á starfsemi Miðjunnar og Setursins á komandi vetri
Fundi slitið - kl. 17:30.