Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

31. fundur 03. september 2012 kl. 16:00 - 17:30 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Olga Gísladóttir formaður
  • Kristjana M. Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Arnþrúður Dagsdóttir aðalmaður
  • María Óskarsdóttir aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
  • Katý Bjarnadóttir varaformaður
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Fjárhagsstaðan

200909048

Fimm mánaða uppgjör lagt fram til kynningar

2.Fjárhagsaðstoð, einstaklingar utan bótaréttar

201208039

Farið yfir stöðuna í málaflokknum

3.Jafnréttisstofa óskar eftir skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála

201208005

Skýsludrög lögð fram til kynningar

4.Starfið í vetur, Miðja og Setrið, skipulagsbreytingar

201208040

Kynning á starfsemi Miðjunnar og Setursins á komandi vetri

Fundi slitið - kl. 17:30.