Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

53. fundur 20. nóvember 2015 kl. 15:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Anna Ragnarsdóttir formaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
  • Sif Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
  • Kristrún Ýr Einarsdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun

201510072

Drög að jafnréttis- og framkvæmdaátlun lög fram til kynningar. Drögin samþykkt með smávægilegumog vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

2.Anna S. Mikaelsdóttir f.h. Félags eldri borgara á Húsavík óskar eftir viðræðum við Norðurþing.

201409070

Drög að samstarfssamningi milli Norðurþings og FEB Húsavík lögð. Samningurinn samþykktur.

3.Fjárhagsrammi félagsþjónustu fyrir árið 2016

201506005

Nýr fjárhagsrammi lagður fram.

Fundi slitið - kl. 17:00.