Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings
Dagskrá
1.Málefni fatlaðra
201511090
Nefndin staðfestir niðurstöðu samráðsfundar þann 24. nóvember sl og felur félagsmálastjóra að svara erindinu.
2.Reglur og verklag í málefnum fatlaðra
201409012
Lagt fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 15:00.