Fara í efni

Félagsmálanefnd

8. fundur 17. nóvember 2016 kl. 14:00 - 16:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir formaður
  • Sif Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Anna Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Hnefill Örlygsson varaformaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Hólm Valsdóttir
Fundargerð ritaði: Díana Jónsdóttir Dögg Káradóttir
Dagskrá

1.Félagsþjónusta - fjárhagsáætlun 2017

Málsnúmer 201610045Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að fjárhagsáætlun 2017
Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2017 er lögð fram og vísað til byggðaráðs.

Fundi slitið - kl. 16:00.