Fjölskylduráð

16. fundur 10. desember 2018 kl. 08:00 - 16:00 Öxarfjarðarskóli og Grunnskóli Raufarhafnar
Nefndarmenn
  • Benóný Valur Jakobsson varaformaður
  • Hrund Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
  • Hafrún Olgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Berglind Hauksdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Jón Höskuldsson Fræðslu- og menningarfulltrúi
  • Kjartan Páll Þórarinsson Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Röðull Reyr Kárason Þjónustufulltrúi
Dagskrá
Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri Öxarfjarðarskóla sat fundinn undir lið 1 - 3.
Magnús Matthíasson skólastjóri Grunnskóla Raufarhafnar sat fundinn undir lið 4 - 6.

1.Öxarfjarðarskóli - Heimsókn fjölskylduráðs

201812008

Fjölskylduráð heimsækir Öxarfjarðarskóla og skólastjóri kynnir starfsemi hans.
Fjölskylduráð heimsótti Öxarfjarðarskóla og Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri kynnti starfsemi hans. Ráðið þakkar Guðrúnu fyrir kynninguna.

2.Öxarfjarðarskóli - Ársskýrsla 2017-2018

201812009

Lögð er fram til kynningar ársskýrsla Öxarfjarðarskóla 2017-2018.
Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri Öxarfjarðarskóla lagði fram ársskýrslu skólans 2017-2018.

3.Öxarfjarðarskóli - Starfsáætlun 2018-2019

201812010

Lögð er fram til kynningar starfsáætlun Öxarfjarðarskóla 2018-2019.
Skólastjóri Öxarfjarðarskóla lagði fram starfsáætlun Öxarfjarðarskóla fyrir árið 2018-2019.

4.Grunnskóli Raufarhafnar - Heimsókn fjölskylduráðs

201812011

Fjölskylduráð heimsækir Grunnskóla Raufarhafnar og skólastjóri kynnir starfsemi hans.
Fjölskylduráð heimsótti Grunnskóla Raufarhafnar og Magnús Matthíasson skólastjóri kynnti starfsemi hans. Ráðið þakkar Magnúsi fyrir kynninguna.

5.Grunnskóli Raufarhafnar - Starfsáætlun 2018-2019

201812012

Lögð er fram til kynningar starfsáætlun Grunnskóla Raufarhafnar 2018-2019.
Skólastjóri Grunnskóla Raufarhafnar lagði fram starfsáætlun Grunnskóla Raufarhafnar fyrir árið 2018-2019.

6.Grunnskóli Raufarhafnar - Ársskýrsla 2017-2018

201812013

Lögð er fram til kynningar ársskýrsla Grunnskóla Raufarhafnar 2017-2018.
Magnús Matthíasson skólastjóri Grunnskóla Raufarhafnar lagði fram ársskýrslu skólans 2017-2018.

Fundi slitið - kl. 16:00.