Fara í efni

Fjölskylduráð

23. fundur 18. febrúar 2019 kl. 13:00 - 15:10 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Benóný Valur Jakobsson varaformaður
  • Hrund Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
  • Berglind Hauksdóttir aðalmaður
  • Ásta Hermannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Örlygur Hnefill Örlygsson formaður
Starfsmenn
  • Jón Höskuldsson Fræðslu- og menningarfulltrúi
  • Kjartan Páll Þórarinsson Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi
  • Hróðný Lund félagsmálafulltrúi
  • Röðull Reyr Kárason Ritari
Fundargerð ritaði: Röðull Reyr Kárason Þjónustufulltrúi
Dagskrá
Kjartan Páll Þórarinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi sat fundinn undir lið 1
Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi sat fundinn undir lið 1.
Hróðný Lund félagsmálastjóri sat fundinn undir lið 1.
Benóný Valur Jakobsson fulltrúi (S) sat fundinn í gegnum síma.
Rakel Hafliðadóttir frá Heilsuráði FSH sat fundinn undir lið 1.
Helena Eydís Ingólfsdóttir, kjörinn fulltrúi sat fundinn undir lið 1.
Helga Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri Grænuvalla sat fundinn undir lið 1.
Ingvar Dagbjartsson frá lögreglunni sat fundinn undir lið 1.
Jóhann Kristinn Gunnarsson frá Völsungi sat fundinn undir lið 1.
Jónas Halldór Friðriksson framkvæmdastjóri Völsungs sat fundinn undir lið 1.

1.Forvarnarstefna Norðurþings

Málsnúmer 201901125Vakta málsnúmer

23. fundur fjölskylduráðs verður helgaður vinnu við forvarnastefnu Norðurþings.
Fundur Fjölskylduráðs var helgaður vinnu að forvarnarstefnu Norðurþings þar sem ráðið ræddi hana. Til fundarins komu fulltrúar frá skólum, íþróttafélaginu Völsungi og lögreglu og er þeim þakkað fyrir komuna.

Stefnt er að drög að stefnunni liggi fyrir umræðu á fundi fjölskylduráðs þann 4. mars.

Fundi slitið - kl. 15:10.