Fara í efni

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings

15. fundur 26. apríl 2012 kl. 16:30 - 18:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Soffía Helgadóttir formaður
  • Anna Kristrún Sigmarsdóttir varaformaður
  • Huld Hafliðadóttir aðalmaður
  • Stefán L Rögnvaldsson aðalmaður
  • Olga Gísladóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Soffía Helgadóttir formaður fræðslu- og menningarnefndar
Dagskrá

1.Skólastefna Norðurþings

Málsnúmer 200709069Vakta málsnúmer


Samkvæmt lögum um leikskóla (nr.90/2008) og grunnskóla (nr.91/2008) er sveitarfélögum skylt að koma á almennri stefnu um leik- og grunnskólahald í sveitarfélaginu.
<FONT face=Calibri size=3>
Fræðslu- og menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja Skólastefnu Norðurþings 2012.

Fundi slitið - kl. 18:00.