Hafnanefnd

21. fundur 31. janúar 2018 kl. 16:15 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Trausti Aðalsteinsson formaður
  • Sigurgeir Höskuldsson varaformaður
  • Hjálmar Bogi Hafliðason aðalmaður
  • Þórir Örn Gunnarsson
Fundargerð ritaði: Þórir Örn Gunnarsson Rekstrarstjóri hafna
Dagskrá

1.Fyrirmynd að ákvæði í gjaldskrá vegna sorpmála.

201801103

Breyting á gjaldskrá hafna 2018 vegna úrgangs og förgunargjalda.
Kynnt voru ný förgunargjöld í gjaldskrá hafna 2018 að kröfu Umhverfisstofunnar.

2.Hafnasamband Íslands - Fundargerðir 2018

201801115

Lagt fram til kynningar fundargerð Hafnasambands Íslands nr. 400.
Lögð var fram til kynningar fundargerð Hafnasamband Íslands nr. 400.

3.Ósk um umsögn vegan hafnsöguréttinda.

201801139

Henning Þór Aðalmundsson óskar eftir meðmælum hjá hafnastjórn Norðurþings vegna umsóknar um hafnsöguréttindi.
Hafnastjórn samþykkir að Henning Þór Aðalmundsson geti sótt um hafnsöguréttindi við hafnir Norðurþings.

Fundi slitið - kl. 17:00.