Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, tillaga til þingsályktunar um tólf- og fjögurra ára fjarskiptaáætlun, 342. mál og 343. mál, til umsagnar

Málsnúmer 201202016

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 15. fundur - 17.02.2012Um er að ræða tvö mál sem umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar sveitarfélaga. Mál 342 er tillaga að tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2022 og mál 343 er tillaga að fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2014.
Umsögn skal berast fyrir 1. mars 2012.

Framkvæmda- og hafnanefnd gerir ekki athugasemdir við áætlanirnar.