Fara í efni

Erindi varðandi Krílakot á Kópaskeri

Málsnúmer 201203101

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 14. fundur - 17.04.2012

;Fræðslu- og menningarnefnd tekur undir með foreldrafélagi Öxarfjarðarskóla, skólastjóra og dreifbýlisfulltrúa varðandi niðurstöðu fundar sem haldinn var vegna Leikskólans Krílakots á Kópaskeri. ”Mikilvægast er í þessari stöðu að standa vörð um húsnæði Krílakots.“ Ef aðstæður breytast verði hægt að taka húsnæði í notkun og hefja leikskólastarf að nýju.;Fræðslu- og menningarfulltrúa falið að fylgja málinu eftir.