Fara í efni

Ósk um samþykki lögheimilissveitarfélags vegna tónlistarnáms, Erla M. Björgvinsdóttir

Málsnúmer 201208028

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 18. fundur - 14.08.2012

Fræðslu- og menningarnefnd sér sér ekki fært að verða við erindinu en er tilbúin að sækja um framlag úr Jöfnunarsjóði sé það möguleiki og það framlag fylgi umsækjanda vegna tónlistarnámsins. Ekki verður um neinar beinar greiðslur frá sveitarfélaginu að ræða vegna tónlistrarnámsins. Fræðslu- og menningarfulltrúa er falið að fylgja málinu eftir.