Fara í efni

Sjónarhóll ráðgjafamiðstöð, umsókn um styrk

Málsnúmer 201210046

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 59. fundur - 01.11.2012

Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Sjónarhóli- ráðgjafamiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir, vegna rekstartstyrks. Þjónusta Sjónarhóls er fyrir allt landið og er ætluð öllum, óháð aldri barnsins, einnig þeim sem eiga uppkomin börn. Ráðgjafar fara á fundi með foreldrum og fagfólki og er öll þjónusta Sjónarhóls endurgjaldslaus. Við leitum því til ykkar um að styðja áframhaldandi rekstrargrundvöll Sjónarhóls svo að framtíð hans verði tryggð og þessi mikilvæga aðstoð sem þar er veitt standi foreldrum áfram til boða. Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.