Fara í efni

Hitaveita Öxarfjarðar, gjaldskrárhækkun

Málsnúmer 201211045

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 61. fundur - 14.11.2012

Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá stjórn Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs frá 12. nóvember s.l. en á fundi stjórnar er eftirfarandi bókað: <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> “Stjórn Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs ákveður að hækka notendagjöld um 12% nú og jafnframt telur stjórnin að full ástæða sé til, að til lengri tíma fylgi orkuverðið þróun neysluvísitölu frá upphafi reksturs veitunnar. Ákveðið var að hækka stofngjöld um 12% og jafnframt að huga sérstaklega að verðlagningu stofngjalda í framhaldinu.” <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Skv. 3.gr. reglugerðar nr. 261/2003 fyrir Hitaveitu Öxarfjarðarhérað hf. skal samráð haft við sveitarstjórn vegna gjaldskrárinnar sem ráðherra svo staðfestir. <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Notendagjöld hafa ekki hækkað frá júní 2009 og stofngjöld ekki frá mars 2003. <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Nú stendur yfir endurnýjun stofnlagnar frá enda stállagnar vestan Brunnár að Silfurstjörnu. <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Þessi framkvæmd er mjög dýr, m.a. vegna þess að fara þarf með lögnina yfir Brunná, en enga síður er framkvæmdin mjög nauðsynleg, til að endurnýjun á stofnlögninni sem þegar hefur verið framkvæmd nýtist til fulls, og núverandi lögn ekki nothæf til frambúðar. <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu stjórnar Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs um hækkun notendagjalda. <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> <P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>