Fara í efni

Stjórnskipulag Eyþings og sóknaráætlun

Málsnúmer 201212057

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Norðurþings - 20. fundur - 14.12.2012

Fyrir bæjarstjórn liggur erindi um stjórnskipulag Eyþings og sóknaráætlun, sem Gunnlaugur Stefánsson, forseti bæjarstjórnar óskaði að tekið yrði til umfjöllunar og umræðu.Til máls tóku: Gunnlaugur, Bergur, Soffía, Hjálmar Bogi og Jón Helgi.

Bæjarráð Norðurþings - 66. fundur - 31.01.2013

Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Eyþingi um skipan fulltrúa í samráðshóp um sóknaráætlun Norðurlands eystra. Norðurþing á tvo fulltrúa. Bæjarráð felur Soffíu Helgadóttir að fara sem fulltrúi sveitarfélagsins í samráðshóp um sóknaráætlun. Gunnlaugur Stefánsson er fulltrúi vegna stjórnarsetu.