Fundur með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis
Málsnúmer 201302070
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 68. fundur - 27.02.2013
Fyrir bæjarráði liggur fundarboð frá umhverfis- og samgögnunefnd Alþingis til að fjalla um 429. mál, náttúruvernd. Sveitarfélagið Norðurþing var einn af mörgum umsagnaraðilum um frumvarpið og fær tök á að gera grein fyrir umsögn sinni á fundi með nefndinni.