Fara í efni

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, ósk um umsögn, reglugerð um náttúruvernd

Málsnúmer 201302082

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 27. fundur - 20.03.2013

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögn f&h um reglugerðardrög í samræmi við b.-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr 44/1999 um náttúruvernd sem hljóðar svo: "<A name=G6M2L2>b. eftirlit með því að náttúru landsins sé ekki spillt með athöfnum, framkvæmdum eða rekstri, að svo miklu leyti sem slíkt eftirlit er ekki falið öðrum með sérstökum lögum; [ráðherra]<SUP><FONT size=-1>3)</SUP> skal, að höfðu samráði við aðrar stofnanir og aðila sem fara með eftirlit samkvæmt sérstökum lögum, setja í reglugerð nánari ákvæði um eftirlit stofnunarinnar,</A>" Umsögnin skal berast eigi síðar en 11. mars.Framkvæmda- og hafnanefnd mótmælir þeim knappa tíma sem sveitarfélögum er ætlaður til umsagnar málsins.